Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Vortónleikar Kammerkórsins
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldir í Hásölum sunnudaginn 16. maí kl. 20:00. Á efnisskránni [...]
Allt á fullt
Kórstarfið hófst aftur strax eftir páska með árangursríkri æfingu. Helgi kórstjóri mætti brúnn og [...]
Tónleikaröð fellur niður
Af óviðráðanlegum ástæðum falla tónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar í Grindavík, Reykjavík og Hafnarfirði niður. En [...]
2 M = Madrígalar og Mývatn
Nú fer að líða að tónleikaröð Kammerkórs Hafnarfjarðar síðari hluta mars þar sem þrennir [...]
Frábært
Kammerkór Hafnarfjarðar gerði sér ferð í Víðistaðakirkju nýverið og tók þar upp þrjú jólalög [...]
Tónleikar þriggja kammerkóra
Laugardaginn 7. febrúar kl. 17:00 munu þrír kammerkórar af höfuðborgarsvæðinu leiða saman hesta sína [...]
Jólatónleikar Kammerkórsins
Miðvikudaginn 3. desember klukkan 20:00 heldur Kammerkór Hafnarfjarðar sína árlegu jólatónleika á Hásölum, Hafnarfirði. [...]
kammerkor.is
Þá er lénið orðið virkt. Héðan í frá er slóðin á þessa síðu www.kammerkor.is. [...]
Vefur Kammerkórsins fer í loftið
Jæja, þá er vefurinn (vonandi) kominn í endanlegt horf, útlitslega séð. Enn á þó [...]
Nýr vefur Kammerkórsins
Nú er loksins orðinn til vefur Kammerkórs Hafnarfjarðar. Lengi hefur staðið til að búa [...]