Laugardaginn 7. febrúar kl. 17:00 munu þrír kammerkórar af höfuðborgarsvæðinu leiða saman hesta sína í Hásölum, Hafnarfirði. Þetta eru Kammerkór Hafnarfjarðar, Kammerkór Mosfellsbæjar og Kammerkór Reykjavíkur. Kórarnir munu syngja lög úr ýmsum áttum, bæði einir sér og saman.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum