Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Messa á sunnudaginn
Það er komið að fyrsta giggi haustsins. Sunnudagskvöldið 22. september syngur kórinn í messu [...]
Opin æfing
Sumarið sem aldrei kom er búið og vetrarstarfið að fara í gang aftur. Við [...]
Raddprufur
Kanntu að syngja? Ertu sópran, alt, tenór eða bassi? Vantar þig félagsskap til að [...]
Messa á sunnudaginn
Vel heppnuðum vortónleikum er lokið. En þau sem misstu af tónleikunum eða vilja heyra [...]
Vortónleikar Kammerkórsins
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur vortónleika í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00. Efnisskráin er fjölbreytt. Hún [...]
Aðalfundur
Hér með er boðað til aðalfundar hjá Kammerkór Hafnarfjarðar miðvikudaginn 10. apríl 2024 kl. [...]
Eigum við að byrja aftur?
Vefur Kammerkórs Hafnarfjarðar gengur nú í einhvers konar endurnýjun lífdaga eftir að hafa ekki verið [...]
Suðræn sveifla
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur sína árlegu aðventutónleika þriðjudaginn 3. desember kl. 20:00. Kórinn verður í [...]
Vortónleikar kammerkórsins
Kammerkór Hafnarfjarðar fer til höfuðborgarinnar sunnudaginn 19. maí og heldur vortónleika í Háteigskirkju [...]
Kammerkórinn í Hörpu
Laugardaginn 1. desember tekur Kammerkórinn þátt í Afmælissöng Landssambands blandaðra kóra. Afmælissöngurinn fer fram [...]