Æfingar

Æfingar eru haldnar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á miðvikudögum kl. 20:00 – 22:00, frá byrjun september fram í maí eða júní.

Áhugasöm eru velkomin að bætast í hópinn. Núna, vorið 2024, er fyrst og fremst leitað eftir karlaröddum og eru tenórar sérstaklega velkomnir!

Viljir þú nánari upplýsingar getur þú haft samband við stjórnandann, sent fyrirspurn til kammerkor@kammerkor.is eða gegnum Facebook-síðu kórsins. Eða bara mætt beint á æfingu.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum