Af óviðráðanlegum ástæðum falla tónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar í Grindavík, Reykjavík og Hafnarfirði niður. En fyrir vikið er stefnt að því að vortónleikarnir verði þeim mun veglegri og stærri.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum