Kammerkór Hafnarfjarðar gerði sér ferð í Víðistaðakirkju nýverið og tók þar upp þrjú jólalög eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Lögin frumflutti kórinn á jólatónleikunum í byrjun desember. Upptökurnar tókust vel að sögn Helga kórstjóra og verður gaman að heyra afraksturinn þegar diskur Þórunnar skellur á jólaplötuflóðinu.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum