Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Tvær Fauré-messur
Á vortónleikum miðvikudaginn 12. maí nk. flytja Kammerkór Hafnarfjarðar, Kór Öldutúnsskóla ásamt einsöngvurum og [...]
Jólatónleikar Kammerkórsins
Aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir þriðjudaginn 1. desember og miðvikudaginn 2. desember [...]
Ferðalag framundan
Mánaðamótin nóvember-desember leggur Kammerkórinn land undir fót og heldur í heimsókn til Ingólfs Hartvigssonar, [...]
Vetrarstarfið hafið
Nú eru kóræfingar að hefjast eftir sumarfrí, að því gefnu að takist að draga [...]
Lögin hans Friðriks
Þriðjudagskvöldið 2. júní kl. 20 flytja Kammerkór Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir, Kór Öldutúnsskóla og Kvennakór [...]
Spænsk miðaldatónlist
Á boðunardegi Maríu munu Kammerkór Hafnarfjarðar, Voces Thules og Marta Guðrún Halldórsdóttir flytja Maríutónlist [...]
Gleðilegt ár!
Kammerkór Hafnarfjarðar þakkar kórfélögum og velunnurum samfylgdina á liðnum árum. Fyrsta æfing á nýju [...]
Nú er komið hrímkalt haust
Vetrarstarf Kammerkórsins hefst með æfingu miðvikudaginn 3. september. Á döfinni fyrir áramót eru m.a. [...]
Afmæli Hafnarfjarðarbæjar
Sunnudaginn 1. júní næstkomandi fagnar Hafnarfjarðarbær 100 ára kaupstaðarréttindum. Í tilefni afmælisins munu allir [...]
Kammerkórinn í Vínarborg
Kammerkórinn er á hraðri leið til Vínar og mun halda tvenna tónleika um hvítasunnuhelgina, [...]