Mánaðamótin nóvember-desember leggur Kammerkórinn land undir fót og heldur í heimsókn til Ingólfs Hartvigssonar, sem yfirgaf kórinn til að gerast sálnahirðir á Kirkjubæjarklaustri. 

Kórinn heldur tónleika á Klaustri laugardaginn 31. október og syngur svo við messu sunnudaginn 1. nóvember.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum