Þriðjudagskvöldið 2. júní kl. 20 flytja Kammerkór Hafnarfjarðar, Karlakórinn Þrestir, Kór Öldutúnsskóla og Kvennakór Öldutúns dagskrá með kórverkum eftir Friðrik Bjarnason í Hafnarborg. Tónleikarnir sem eru liður í Björtum dögum eru haldnir í tilefni af útkomu geisladisks með úrvali kórverka Friðriks, í flutningi sömu kóra.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum