Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Árshátíð framundan
Það væri til lítils að vera í þessum kór ef það væri bara fyrir [...]
Ný heimasíða!
Þetta er nýja heimasíðan okkar! Er hún ekki fín? Það á reyndar eftir að [...]
Desemberdagskráin
Vel heppnaðri aðventu- og jólatónleikatörn er nú lokið. En því fer fjarri að kórinn [...]
Aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar
Sökum mikillar aðsóknar á aðventu- og jólatónleika Kammerkórs Hafnarfjarðar er okkur sönn ánægja að [...]
Tónleikar: Kammerkórinn syngur uppáhaldslögin
Sunnudagskvöldið 29. maí mun Kammerkór Hafnafjarðar gramsa í nótnasafni sínu og flytja nokkur af [...]
Arfur þjóðar
Sunnudaginn 27. mars mun Kammerkór Hafjarfjarðar halda sína árlegu miðsvetrartónleika. Í þetta sinn verða [...]
Aðventu- og jólatónleikarnir í kvöld og annað kvöld
Ágæti lesandi. Í kvöld mun Kammerkór Hafnarfjarðar halda sína árlegu aðventu- og jólatónleika í [...]
Aðventu- og jólatónleikar
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur að vanda aðventu og jólatónleika. Að þessu sinni verða gestir kórsins [...]
Aðventutónleikar í undirbúningi
Að vanda verður Kammerkór Hafnarfjarðar með aðventutónleika í upphafi aðventu. Þeir verða með svipuðu [...]
Vortónleikar Kammerkórsins
Kammerkór Hafnarfjarðar og Kór Öldutúnsskóla halda sameiginlega vortónleika í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 12. maí kl. [...]