Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Upphaf aðventu í rólegheitum
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur sína árlegu Aðventu- og jólatónleika í Hásölum þriðjudaginn 4. desember og [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar Kammerkórsins verða haldnir 4. og 6. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar verða gefnar [...]
Nú er komið hrímkalt haust
Nú hafa náðst samningar við stjórnandann um að hann snúi heim af golfvellinum og [...]
Sumarfrí
Starfsárinu 2011-2012 er nú formlega lokið og við tekur sumarfrí. Æfingar hefjast svo aftur [...]
Hann á afmæli í dag!
Ungi maðurinn hér á myndinni á afmæli í dag – og [...]
Vorið kallar
Starfsemin verður með minna móti nú í maí, að loknum vel heppnuðum tónleikum í [...]
Sálmar bandarískra blökkumanna
Sú gríðarlega flóra tónlistar sem er til staðar í Bandaríkjunum í dag er að [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar kammerkórsins verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 29. apríl klukkan 16:00. Nánari [...]
Árshátíð á laugardaginn
Hin langþráða ársátíð Kammerkórs Hafnarfjarðar verður haldin næstkomandi laugardag, 17. mars, og hefst gleðin [...]
Messa á sunnudaginn
Næstkomandi sunnudag, 11. mars, mun kammerkórinn syngja við messu í Landakotskirkju. Sungnar verða þrjár [...]