Nú hafa náðst samningar við stjórnandann um að hann snúi heim af golfvellinum og fari að huga aftur að tónlistinni.

Fyrsta æfing starfsársins verður því haldin miðvikudaginn 5. september kl. 20:00.

Á dagskrá haustsins verður meðal annars verkið Navidad Nuestra eftir argentínska tónskáldið Ariel Ramirez.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum