Verkefnaskrá

Frá upphafi hefur kórinn sungið fjölbreytta efnisskrá innanlands sem utan, einn og í samstarfi við aðra. Hér er yfirlit yfir tónleika og verkefni kórsins.

Á bakvið hvert ártal sést hvað var á dagskrá.

Jólatónleikar

Hásölum 20. desember

Stjórnandi: Kári Þormar
Hallveig Rúnarsdóttir, söngkona

Vor- og sumartónleikar

Hafnarfjarðarkirkju 31. maí
Dómkirkjunni í Massa, Ítalíu 12. júní
Dómkirkjunni í Lucca, Ítalíu 13. júní

Stjórnandi: Helgi Bragason

Aðventu- og jólatónleikar

Hásölum 8. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Hljóðfæraleikur og einsöngur í höndum kórfélaga

Hausttónleikar

Hafnarborg 14. september

Stjórnandi: Helgi Bragason
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Hausttónleikar

Hásölum 3. október

Stjórnandi: Helgi Bragason

Öllum tónleikum frestað eða aflýst vegna Covid, faraldurs, veiru, sóttvarnarreglna, samkomutakmarkana og samkomubanns.

Misa Criolla (Kreólsk messa) og Navidad nuestra (Fæðingin okkar)

Hásölum 3. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Margrét Hrafnsdóttir, einsöngur
Gunnar Gunnarsson, píanó
Þröstur Þorbjörnsson, gítar og charango
Jón Rafnsson, kontrabassi
Jón Björgvinsson, slagverk

Vortónleikar

Háteigskirkju 19. mai

Stjórnandi: Helgi Bragason
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Aðventu- og jólatónleikar

Hásölum 4. og 5. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Jóna G. Kolbrúnardóttir, sópran
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Sacred Concert eftir Duke Ellington

Víðistaðakirkju 3. október

Ásamt Stórsveit Hafnarfjarðar, stjórnandi Stefán Ómar Jakobsson
Einsöngur: Rósa Guðrún Sveinsdóttir

Vor- og sumartónleikar

Skálholtskirkju 27. maí
Hafnarfjarðarkirkju 6. júní
Santa Maria del Pi, Barcelona 12. júní

Stjórnandi: Helgi Bragason

Í þeim garði enginn grætur

Hásölum 21. maí

Lög við ljóð Halldórs Laxness
Stjórnandi: Helgi Bragason

Söngvar á vorjafndægri

Guðríðarkirkju, 22. mars

Ásamt Kvennakór Garðabæjar (Stj.: Ingibjörg Guðjónsdóttir)
Stjórnandi: Helgi Bragason
Einsöngvari: Björg Pétursdóttir
Píanóleikari: Sólveig Anna Jónsdóttir

Aðventu- og jólatónleikar 2016

Hásölum 29. og 30. nóvember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Píanóleikari: Ástríður Alda Sigurðardóttir

Fuglar og fiðrildi – og aðrir vorboðar

Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju, 1. maí
Hafnarborg 8. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason

Aðventu- og jólatónleikar 2015

Hásölum 1. og 2. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Einsöngvari: Ingibjörg Guðjónsdóttir
Píanóleikari: Ástríður Alda Sigurðardóttir

Nú er sól, nú er sumar

Hásölum 17. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason
Hallveig Rúnarsdóttir, sópran
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, píanó

Stolin stef

Hafnarborg 15. mars
Lög eftir Tómas R. Einarsson og fleiri, í útsetningu Gunnars Gunnarssonar
Stjórnandi: Helgi Bragason
Gunnar Gunnarsson, píanó
Tómas R. Einarsson, bassi

Tónleikar Rösträtt frá Alvesta í Svíþjóð

Fríkirkjunni í Reykjavík 27. september
Gestakór á tónleikunum

Norræn kór- og orgeltónlist 20. aldar

Hafnarfjarðarkirkju 4. júní
Maríukirkjunni í Berlín 9. júní
Stjórnandi: Helgi Bragason
Organisti: Guðmundur Sigurðsson

Aðventu- og jólatónleikar 2013

Hásölum 2. og 3. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir
Kontrabassaleikari: Hallur Guðmundsson

Kórahátíð í Hörpu

Harpa 19. og 20. október
Þátttaka í 75 ára afmælishátíð Landsambands blandaðra kóra

Vorsöngvar

Ytri-Njarðvíkurkirkju 1. maí
Hafnarborg 5. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason

Aðventu- og jólatónleikar 2012

Hásölum 4. og 6. desember 2012
Navidad Nuestra eftir Ariel Ramírez
Stjórnandi: Helgi Bragason
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Gunnar Gunnarsson, píanó
Þröstur Þorbjörnsson, gítar, charango
Jón Björgvinsson, slagverk
Bára Gísladóttir, kontrabassi

Spirituals – Sálmar bandarískra blökkumanna

Norðurljósum í Hörpu 29. apríl
Stjórnandi: Helgi Bragason
Kristjana Stefánsdóttir, söngur
Kjartan Valdemarsson, píanó
Jón Rafnsson, kontrabassi
Kristinn Snær Agnarsson, slagverk

Aðventu- og jólatónleikar 2011

Hásölum 29. og 30. nóvember
A Ceremony of Carols (Benjamin Britten)
Stjórnandi: Helgi Bragason
Elísabet Waage, hörpuleikari

Kammerkór Hafnarfjarðar syngur uppáhaldslögin

Hásölum 29. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason
Einsöngur: Björg Pétursdóttir
Píanó: Anna Magnúsdóttir
Kontrabassi: Hallur Guðmundsson

Arfur þjóðar – Þjóðlögin

Hásölum 27. mars
Stjórnandi: Helgi Bragason
Tríó Agnars Más:
Agnar Már Valdimarsosn, píanó
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, kontrabassi
Matthías Hemstock, slagverk

Aðventu- og jólatónleikar 2010

Hásölum 30. nóvember og 1. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Jón Svavar Jósefsson, bariton
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Gabriel Ubain Fauré

Requiem, Messe Basse og Cantique de Jean Racine

Hafnarfjarðarkirkju 12. maí 2010
Ásamt Kór Öldutúnsskóla (Stj.: Brynhildur Auðbjargardóttir)
Stjórnandi: Helgi Bragason
Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran
Ágúst Ólafsson, bariton
Guðmundur Sigurðsson, orgel
Sophie Marie Schoonjans, harpa
Hlín Erlendsdóttir, fiðla

Aðventu- og jólatónleikar 2009

Hásölum 1. og 2. desember
Misa Criolla eftir Ariel Ramírez
Stjórnandi: Helgi Bragason
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Sóley Stefánsdóttir, semball
Andri Eyjólfsson, gítar
Þröstur Þorbjörnsson, charango
Erla Axelsdóttir, slagverk
Jón Björgvinsson, slagverk
Jón Rafnsson, kontrabassi

Enn er oft í koti kátt

Hafnarborg 2. júní
Ásamt Kór Öldutúnsskóla, Kvennakór Öldutúns og Karlakórnum Þröstum
Lög eftir Friðrik Bjarnason

Llibre Vermell

Pílagrímasöngvar og dansar frá Montserrat

Hallgrímskirkju 29. mars
Stjórnandi: Helgi Bragason
Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran
Voces Thules
Judith Þorbergsson
Kolbrún Hulda Tryggvadóttir
Jón Gunnar Biering Margeirsson

Aðventu- og jólatónleikar

Hásölum 2. og 3. desember
Stjórnandi: Helga Loftsdóttir
Ragnheiður Gröndal, söngkona
Anna Magnúsdóttir, píanó

Hafnarfjörður hundrað ára

Íþróttahúsinu Ásvöllum 1. júní
Þátttaka í hátíðartónleikum í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðarbæjar, ásamt fleiri hafnfirskum kórum
Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Kammersveit Hafnarfjarðar
Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór
Ágúst Ólafsson, bariton
Ármann Helgason, klarinett

Íslensk kirkjutónlist/Isländische Kirchenmusik

Kristskirkju 19. apríl
Weisenhauskirche í Vín 10. maí
St. Stephan, Tulln 11. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason
Guðmundur Sigurðsson, orgel

Íslensk og norræn kirkjutónlist

Reykholtskirkju 30. mars
Stjórnandi: Helgi Bragason

Aðventu- og jólatónleikar 2007

Hásölum 4. og 5. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Björg Þórhallsdóttir, sópran
Elísabet Waage, hörpuleikari
Gunnar Gunnarsson, flautuleikari

Enn er oft í koti kátt

Lögin hans Friðriks Bjarnasonar

Hafnarborg 5. og 6. júní
Ásamt Kór Öldutúnsskóla, Kvennakór Öldutúns og Karlakórnum Þröstum

Að austan…

21. og 22. mars
Stjórnandi: Helgi Bragason
Bardukha:
Hjörleifur Valsson, fiðla
Ástvaldur Traustason, harmonika
Birgir Bragason, kontrabassi
Steingrímur Guðmundsson, slagverk

Aðventu- og jólatónleikar 2006

Hásölum 6. og 7. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Gissur Páll Gissurarson, tenór
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Vortónleikar

Hásölum 7. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason
Guitar Islancio:
Björn Thoroddsen, gítar
Gunnar Þórðarson, gítar
Jón Rafnsson, kontrabassi

Mozart í 250 ár

Víðistaðakirkju 5. mars
Messa í C-dúr KV 337 (Missa Solemnis) og fleiri verk eftir W.A. Mozart
Stjórnandi: Helgi Bragason
Hallveig Rúnarsdóttir, sópran
Jóhanna Ósk Valsdóttir, alt
Ólafur Rúnarsson, tenór
Benedikt Ingólfsson, bassi
Ármann Helgason, klarinett

Aðventu- og jólatónleikar 2005

Hásölum 6. og 7. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Bergþór Pálsson, bariton
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Á sumarkvöldi

Hásölum 6. júní
Stjórnandi: Helgi Bragason
Einsöngur: Kristín Sigurðardóttir

Lokatónleikar á Blúshátíð í Reykjavík

Fríkirkjunni í Reykjavík 25. mars 2005
Stjórnandi: Helgi Bragason
Deitra Farr, söngkona
Andrea Gylfadóttir, söngkona

Sacred concert

Eftir Duke Ellington

Víðistaðakirkju 20. febrúar
Ásamt Stórsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Stjórnandi: Stefán Ómar Jakobsson
Kristjana Stefánsdóttir, söngkona

Aðventu- og jólatónleikar 2004

Hásölum 8. desember
Stjórnandi: Helgi Bragason
Barokksveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Huld Hafsteinsdóttir, konsertmeistari
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór
Hildur Brynja Sigurðardóttir, sópran
Finnbogi Óskarsson, baritón
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari

Kórastefna 2004

Mývatni 11.-13. júní
Sköpunin eftir Joseph Haydn
Ásamt nokkrum öðrum kórum, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og einsöngvurum.

Madrigalar og þjóðlög

Hásölum 16. maí
Stjórnandi: Helgi Bragason

Þrír kammerkórar

Hásölum 7. febrúar
Ásamt Kammerkór Reykjavíkur og Kammerkór Mosfellsbæjar

Aðventu- og jólatónleikar 2003

Hásölum 1. desember

  • Stjórnandi: Helgi Bragason
  • Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran
  • Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó
  • Bragi Bergþórsson, forsöngvari
  • Berglind Stefánsdóttir, flautuleikari

Grasasnadansasarg

Hafnarborg 4. júní
Iðnó 14. september

  • Stjórnandi: Helgi Bragason
  • Bardukha:
    • Hjörleifur Valsson, fiðla
    • Ástvaldur Traustason, harmonika
    • Birgir Bragason, kontrabassi
    • Steingrímur Guðmundsson, slagverk

Hátíðartónleikar

Hásölum 1. júní
Ásamt Kór Flensborgarskólans, Kór Hafnarfjarðarkirkju og kvennakór Hafnarfjarðar

Einsöngvarar:

  • Alda Ingibergsdóttir
  • Ildiko Vargas
  • Kristján Helgason

Slagverk:

  • Árni Áskelsson
  • Frank Aarnink
  • Matthías Hemstock
  • Steef van Oosterhout

Píanó:

  • Antonia Hevesi
  • Ástríður Alda Sigurðardóttir
  • Guðrún Guðmundsdóttir

Barokktónleikar

Hásölum 1. apríl
Stjórnandi: Helgi Bragason
Verk eftir William Lawes, Dietrich Buxtehude og Johann Sebastian Bach

Einsöngvarar:

  • Guðrún Edda Gunnarsdóttir
  • Garðar Thór Cortes
  • Benedikt Ingólfsson

4 kóra konsert

Hásölum 23. febrúar
Stjórnandi: Helgi Bragason

Ásamt Kór Öldutúnsskóla, Kór Flensborgarskólans og Karlakórnum Þröstum.

Píanóleikari: Antonia Hevesi

 

Jólatónleikar

Hásölum 18. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari
Gunnar Gunnarsson, flautuleikari

Wolfgang Amadeus Mozart

Hásölum 3. nóvember

Stjórnandi: Helgi Bragason

  • Messa í C-dúr KV 317 (Krýningarmessan)
  • Regina coeli
  • Alma Dei creatoris KV 277
  • Ave verum corpus KV 618
  • Kirkjusónata í C-dúr KV 336
  • Kirkjusónata í Es-dúr KV 67

Einsöngvarar

  • Þórunn Guðmundsdóttir, sópran
  • Guðný Árnadóttir, alt
  • Snorri Wium, tenór
  • Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, bassi

Ásamt Kammersveit Hafnarfjarðar.

Organisti: Kári Þormar

Islandsk kormusik

Frihavnskirke í Kaupmannahöfn 15. júní

Stjórnandi: Helgi Bragason

Íslensk þjóðlög og perlur

Hásölum 26. maí

Stjórnandi: Helgi Bragason
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanóleikari
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Föstuvaka

Hásölum 20. mars

Stjórnandi: Helgi Bragason

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. „Gömlu lögin“ við 11 Passíusálma skráð og útsett af Smára Ólasyni.

Jólatónleikar

Hásölum 18. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Ágúst Ólafsson, baritonsöngvari
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanóleikari

Tónleikar um sumar og sól

Hásölum 24. maí

Stjórnandi: Helgi Bragason
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Ástríður Alda Sigurðardóttir

Negrasálmar

Hásölum 18. mars

Stjórnandi: Helgi Bragason
Andrea Gylfadóttir, söngur
Gunnar Gunnarsson, píanó
Jón Rafnsson, kontrabassi
Ingólfur Hartvigsson fjallar um negrasálmana

Jólatónleikar

Hásölum 10. desember

Stjórnandi: Erna Guðmundsdóttir

Gestir:

  • Kór eldri félaga Fjölbrautaskólans í Breiðholti
  • Lúðrasveit Hafnarfjarðar, stjórnandi: Stefán Ómar Jakobsson
  • Valgerður Andrésdóttir, píanó

Sumartónleikar

Til styrktar félagi aðstandenda barna með sérþarfir í Hafnarfirði (FABS)
Hásölum 24. maí

Stjórnandi: Helgi Bragason
Gunnar Gunnarsson, flautuleikari
Guðrún Guðmundsdóttir, píanóleikari
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór
Túbuleikarafélagið
Carl Möller og co.
Karlakórinn Þrestir

Maríusöngvar – Maríuljóð

Hásölum 12. apríl

Stjórnandi: Helgi Bragason
Þórunn Guðmundsdóttir, sópran
Harpa Arnardóttir, leikkona
Kári Þormar, organisti
Ingiríður Olgeirsdóttir, sópran
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór
Guðmundur H. Jónsson, tenór

Jólatónleikar

Hásölum 8. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Þórunn Guðmundsdóttir, sópran
Kári Þormar, organisti

Vortónleikar

Hásölum 25. maí

Stjórnandi: Helgi Bragason
Margrét Eir Hjartardóttir, söngkona
Volker Dellwo, sekkjapípuleikari með meiru
Valgerður Andrésdóttir, píanóleikari

Aðventutónleikar

Hásölum 19. desember

Stjórnandi: Helgi Bragason
Þórunn Guðmundsdóttir, sópran
Gunnar Gunnarsson, flautuleikari
Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó
Þröstur Þorbjörnsson, gítar

Vortónleikar

Kópavogskirkju 2. apríl
Víðistaðakirkju 4. apríl

Stjórnandi: Helgi Bragason
Harpa Arnardóttir, leikkona
Guðmundur Sigurðsson, organisti

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum