Styrktarfélagar
Kammerkórinn hefur komið sér upp öflugum hópi velunnara sem eru áskrifendur að tónleikum kórsins.
Fyrirkomulagið er þannig að hver styrktarfélagi greiðir 10.000 króna áskriftargjald og fær fyrir það tvo miða á næstu þrenna tónleika kórsins. Á þann hátt fær styrktarfélaginn hvern miða á rúmlega 1600 krónur.
Meginþorri styrktarfélaga Kammerkórsins er fjölskyldumeðlimir og vinir kórfélaga, en þeir takmarkast þó ekki við þann hóp. Hægt er að gerast styrktarfélagi kórsins með því að fylla út formið hér fyrir neðan.
Eftir að skráning hefur verið send þarf að ganga frá henni með greiðslu stuðningsgjalds (10.000 kr.) á bankareikning kórsins:
- Reikningsnúmer: 0544-05-406316
- Kennitala: 600201-2980
- Kvittun úr heimabanka sendist til midar@kammerkor.is
Stjörnumerkta reiti verður að fylla út.