Miðvikudaginn 22. maí kl. 20:00 ætlar Kammerkórinn að heimsækja Grensásdeild Landspítalans og halda þar stutta tónleika fyrir vistmenn og starfsfólk deildarinnar. Á þessum tónleikum verða sungin nokkur af lögunum sem sungin voru á vortónleikunum fyrr í mánuðinum.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum