Kammerkórinn æfir nú af kappi fyrir tónleikaferðalag til Berlínar í júní.

Tónleikar með efnisskrá Berlínarferðarinnar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 4. júní.

Nánari upplýsingar verða birtar í fyllingu tímans.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum