Kammerkór Hafnarfjarðar mun syngja nokkur lög eftir Árna Björnsson á minningartónleikum um hann í Salnum, föstudaginn 1. desember kl. 20:00. Aðrir flytjendur á tónleikunum verða Sigrún Eðvaldsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson. 

Geisladiskur með úrvali verka Árna er væntanlegur fyrir þessi jól, á honum syngur Kammerkórinn þrjú lög.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum