Næstkomandi sunnudag, 11. mars, mun kammerkórinn syngja við messu í Landakotskirkju. Sungnar verða þrjár mótettur: O nata lux de lumine og Te lucis ante terminum eftir Thomas Tallis og Miserere mei Deus eftir William Byrd.

Messan hefst klukkan 10:30 á sunnudagsmorguninn og er öllum velkomið að mæta og hlusta.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum