Annað kvöld, miðvikudaginn 12. janúar, verður fyrsta kóræfing ársins. Líta má á hana sem upphitun fyrir æfingadaginn næstkomandi laugardag þar sem Sacred Concerts verða lærðir, æfðir og afgreiddir, enda ekki seinna vænna – Duke Ellington tónleikarnir verða um miðjan febrúar.