Náðst hafa samningar við stjórnandann um að hann snúi til baka af golfvellinum – í það minnsta á miðvikudagskvöldum.

Fyrsta æfing haustsins verður því haldin í Hásölum miðvikudaginn 6. september klukkan 20:00.

Ýmislegt er á dagskrá komandi starfsárs og verður sagt frá því hér á vefnum í fyllingu tímans.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum