Annað kvöld hefjast æfingar að nýju. 

Á næstu tónleikum sem verða væntanlega 5. og 6. júní, flytur Kammerkórinn, ásamt Kór Öldutúnsskóla og Karlakórnum Þröstum, kórverk eftir Friðrik Bjarnason.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum