Sunnudaginn 1. júní næstkomandi fagnar Hafnarfjarðarbær 100 ára kaupstaðarréttindum. Í tilefni afmælisins munu allir kórar bæjarins syngja á stórtónleikum í íþróttahúsinu Ásvöllum, ásamt Kammersveit Hafnarfjarðar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og fleira tónlistarfólki.
Kammerkór Hafnarfjarðar tekur að sjálfsögðu þátt í gleðinni.