Kammerkór Hafnarfjarðar og balzamarsveitin Bardukha leiða aftur saman hesta sína og halda tónleika í Hafnarborg miðvikudaginn 21. mars og fimmtudaginn 22. mars. Á efnisskrá tónleikanna verða þjóðlög og dansar frá Austur-Evrópu, m.a. Tékklandi, Ungverjalandi og Króatíu. 

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 báða dagana og almennur aðgangseyrir er 1500 kr. en 1000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum