Nú er „sumarið“ senn á enda (ekki að það hafi komið neitt alvöru sumar í Hafnarfirði) og því tími til kominn að hita raddböndin upp fyrir átök vetrarins.
Fyrsta æfing haustsins verður haldin miðvikudaginn 4. september kl. 20:00 á sama stað og venjulega.