Vetrarstarf Kammerkórsins hefst með æfingu miðvikudaginn 3. september.
Á döfinni fyrir áramót eru m.a. upptökur á lögum Friðriks Bjarnasonar og jólatónleikar þar sem Ragnheiður Gröndal verður gestur kórsins.
Svo þarf að halda myndakvöld með Vínarmyndum.