Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar Kammerkórsins verða haldnir mánudaginn 2. desember og þriðjudaginn 3. desember. Meira seinna. [...]
Kórahátíð í Hörpu
Í tilefni 75 ára afmælis Landssambands blandaðra kóra verður efnt til kórahátíðar í Hörpu dagana 19.-20.október. [...]
Sumarfríið á enda
Nú er „sumarið“ senn á enda (ekki að það hafi komið neitt alvöru sumar [...]
Sumarfrí
Að loknum vel heppnuðum tónleikum í Ytri-Njarðvíkurkirkju, Hafnarborg og á Grensásdeild er kórinn nú [...]
Tónleikar á Grensásdeild
Miðvikudaginn 22. maí kl. 20:00 ætlar Kammerkórinn að heimsækja Grensásdeild Landspítalans og halda þar [...]
Vorsöngvar
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar 2013 bera yfirskriftina Vorsöngvar. Að þessu sinni verður leitað fanga hjá Svíum, [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar kammerkórsins verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju 1. maí klukkan 17:00 og í Hafnarborg [...]
Árshátíð
Nú er komið að því að kórfélagar fái útrás fyrir skemmtanaþörf sína því að [...]
Gleðilegt ár!
Fyrsta æfing ársins 2013 verður haldin miðvikudaginn 16. janúar kl. 20:00. [...]
Jóladagskráin
Vel heppnuð aðventu- og jólatónleikatörn er nú að baki. Áður en kórinn fer í [...]