Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Kammerkórinn í Hörpu
Laugardaginn 1. desember tekur Kammerkórinn þátt í Afmælissöng Landssambands blandaðra kóra. Afmælissöngurinn fer fram [...]
Upphaf aðventu í rólegheitum
Aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 4. [...]
Sacred Concert í Víðistaðakirkju
Miðvikudaginn 3. október kl. 19:30 munu Kammerkór Hafnarfjarðar og Stórsveit Hafnarfjarðar ásamt Rósu Guðrúnu [...]
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur vortónleika í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 6. júní kl. 20:00. Á efnisskránni eru [...]
Syngjandi jól
Kammerkórinn kemur með jólin til Hafnfirðinga laugardaginn 2. desember. Þá verða haldin Syngjandi jól [...]
Vegna aðventu- og jólatónleika
Af óviðráðanlegum ástæðum frestast flutningurinn á Sacred Concert, eftir Duke Ellington, sem vera átti [...]
Fyrsta æfing haustsins
Náðst hafa samningar við stjórnandann um að hann snúi til baka af golfvellinum – [...]
Í þeim garði enginn grætur – Vortónleikar Kammerkórsins
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, sunnudaginn 21. maí kl. [...]
Söngvar á vorjafndægri
Kammerkór Hafnarfjarðar, undir stjórn Helga Bragasonar og Kvennakór Garðabæjar, undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur, halda [...]
Fuglar og fiðrildi – og aðrir vorboðar
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar 2016 bera yfirskriftina Fuglar og fiðrildi og aðrir vorboðar. Sunnudaginn 1. [...]