Það var vaskur hópur sem hittist um daginn og horfði á myndir úr mývatnsferð Kammerkórsins frá því í sumar. Mikið tilstand var, ostabakki keyptur, skjávarpi fenginn að láni og fólk hafði tekið með sér það sem kalla má innvortis smurolíu, þó aðeins hæfa til léttrar smurningar. Því miður er ekki hægt að birta þessar myndir almenningi því sumt var kannski full persónulegt en ef guð og tæknin lofar þá má líta eitthvað af þeim hér á vefnum innan skamms.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum