Nú er loksins orðinn til vefur Kammerkórs Hafnarfjarðar. Lengi hefur staðið til að búa til slíkan vef en vegna anna hjá þeim sem kunna slíka hluti hefur því sífellt verið skotið á frest. En nú hefur Hallur Guðmundsson, tenór í kórnum og vefsmiður tekið sig til og sett saman vef fyrir kórinn. Njótið vel.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum