Ákveðið var að seinka fyrirhuguðu kórpartýi og breyta því í keilumót. Keppt verður í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð föstudaginn 10. desember og hefst keppnin kl. 21, en mæting er í upphitun á barnum í Keiluhöllinni kl. 20. Að mótinu loknu munu kórfélagar kanna verð og gæði á jólabrugginu 2004.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum