Kammerkórinn mun taka þátt í Syngjandi jólum í Hafnarborg nú sem endranær. Þau verða nú haldin laugardaginn 3. desember og Kammerkórinn syngur klukkan 18:40. 

Sama dag mun kórinn syngja í Jólaþorpinu á Thorsplani kl. 15:15. Eftir jólaþorpið fáum við okkur eitthvað gott að maula og notum svo tímann fram að söngnum í Hafnarborg til að æfa það sem út af stendur fyrir jólatónleikana.

Það nýjasta

Deila á samfélagsmiðlum