Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Tónleikar í Reykholti
Kammerkórinn heldur tónleika í Reykholtskirkju sunnudaginn 30. mars kl. 16:00. Á tónleikunum verða flutt [...]
Fyrsta kóræfing ársins
Kóræfingar hefjast að nýju næsta miðvikudag, 9. janúar. Þá munum við byrja að æfa [...]
Jólatónleikar
Jóla- og aðventutónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum dagana 4. og 5. desember [...]
Kammerkórinn messar
Næstkomandi sunnudag, 4. nóvember kl. 11:00, tekur Kammerkórinn þátt í guðsþjónustu á allraheilagramessu í [...]
Sumarfrí
Að Friðrikstónleikunum loknum er Kammerkórinn formlega kominn í sumarfrí. Takk fyrir veturinn, öll sömul. [...]
Kórverk Friðriks Bjarnasonar
Friðrik Bjarnason organisti og tónskáld var einn þeirra sem mest áhrif höfðu á mótun [...]
Friðrik Bjarnason
Annað kvöld hefjast æfingar að nýju. Á næstu tónleikum sem verða væntanlega 5. og [...]
Að austan
Kammerkór Hafnarfjarðar og balzamarsveitin Bardukha leiða aftur saman hesta sína og halda tónleika í [...]
Aftur af stað
Fyrsta kóræfing ársins verður haldin næstkomandi miðvikudag, 10. janúar. Þá byrjum við að æfa [...]
Jólatónleikar Kammerkórsins
Jóla- og aðventutónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum dagana 6. og 7. desember [...]