Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Sumarfrí
Berlínarferð kammerkórsins tókst með ágætum og heppnaðist einstaklega vel. Nú er kórinn farinn í [...]
Berlín
Að loknum vel heppnuðum vortónleikum kammerkórsins í Hafnarfjarðarkirkju tekur nú við útrás til Þýskalands. [...]
Norræn kór- og orgeltónlist 20. aldar
Kammerkór Hafnarfjarðar heldur vortónleika sína í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 4. júní kl. 20:00. Viðfangsefnið að [...]
Næstu tónleikar
Kammerkórinn æfir nú af kappi fyrir tónleikaferðalag til Berlínar í júní. Tónleikar með efnisskrá [...]
Árshátíð 2014
Laugardaginn 8. mars næstkomandi ætla kórfélagar að hittast, taka sér frí frá hefðbundnum kórsöng, [...]
Gleðilegt nýtt ár!
Fyrsta æfing ársins 2014 verður haldin miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:00, á sama stað [...]
Dagskráin í desember
Aðventu- og jólatónleikatörninni er lokið þetta árið. Kórinn er þó fjarri því kominn í [...]
Aðventu- og jólatónleikarnir 2013
Hátíð ber að höndum bjarta,hverfur undan myrkrið svarta,glaðna tekur guðhrædd þjóð,geislum lýsist hugarslóð. Aðventu- [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar Kammerkórsins verða haldnir mánudaginn 2. desember og þriðjudaginn 3. desember. Meira seinna. [...]
Kórahátíð í Hörpu
Í tilefni 75 ára afmælis Landssambands blandaðra kóra verður efnt til kórahátíðar í Hörpu dagana 19.-20.október. [...]