Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Minningartónleikar um Árna Björnsson
Kammerkór Hafnarfjarðar mun syngja nokkur lög eftir Árna Björnsson á minningartónleikum um hann í [...]
Jólaþorpið og Syngjandi jól
Kammerkórinn mun taka þátt í Syngjandi jólum í Hafnarborg nú sem endranær. Þau verða [...]
Vortónleikar með Guitar Islancio
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum sunnudaginn 14. maí kl. 20:00. Gestir kórsins [...]
Mozart-tónleikar
Þess er minnst um allan heim að í ár eru 250 ár liðin frá [...]
Jólatónleikar Kammerkórsins
Jóla- og aðventutónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum dagana 6. og 7. desember [...]
Jólaþorpið og Syngjandi jól
Kammerkórinn mun taka þátt í Syngjandi jólum í Hafnarborg nú sem endranær. Þau verða [...]
Partý
Haustfagnaður Kammerkórs Hafnarfjarðar verður haldinn í Haukshúsi á Álftanesi laugardaginn 15. október og hefst [...]
Æfingar hefjast að nýju
Fyrsta kóræfing vetrarins verður haldin í Tónlistarskólanum miðvikudaginn 14. september kl. 20:00. [...]
Sumarfrí!
Eftir velheppnaða tónleika í gærkvöld er Kammerkór Hafnarfjarðar kominn í sumarfrí. Æfingar hefjast aftur [...]
Á sumarkvöldi
Mánudagskvöldið 6. júní mun Kammerkór Hafnarfjarðar halda vortónleika sína. Þetta skiptið bera þeir yfirskriftina [...]