Vefur Kammerkórs Hafnarfjarðar gengur nú í einhvers konar endurnýjun lífdaga eftir að hafa ekki verið virkur í næstum því fimm ár.
Stundum verður bara að hafa sinn eigin vef. Því stundum er Facebook ekki nóg.
Kórinn hefur þó ekki setið auðum höndum í þessi ár.
- Covid kom og fór.
- Nokkrir tónleikar.
- Fórum til Ítalíu.
- Diskur endurútgefinn á streymisveitum.
- Nýr stjórnandi.
Og ýmislegt er framundan:
- Aðalfundur
- Gigg
- Tónleikar