Af óviðráðanlegum ástæðum frestast flutningurinn á Sacred Concert, eftir Duke Ellington, sem vera átti 19. nóvember, fram yfir áramót.
Kammerkórinn kemur þó með jólin hingað og þangað um bæinn og verður það nánar auglýst síðar.
Fylgjast má með starfsemi kórsins hér á vefnum og á Facebook-síðu kórsins.