Fréttir
Hér er það sem hefur verið að gerast hjá Kammerkór Hafnarfjarðar í gegnum tíðina.
Þú getur líka skoðað verkefnaskrána.
Syngjandi jól í Hafnarborg
Syngjandi jól, árleg kórahátíð hafnfirskra kóra á aðventu, verður haldin í Hafnarborg laugardaginn 5. [...]
Aðventu- og jólatónleikar
Aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 1. [...]
Fyrsta æfing haustsins
Sumarfríinu er nú lokið. Fyrsta æfing starfsársins verður haldin í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í kvöld, [...]
Nú er sól, nú er sumar
Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir næstkomandi sunnudag, 17. maí kl. 20:30. Að þessu sinni verða [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar Kammerkórsins verða haldnir sunnudaginn 17. maí kl. 20:30. Nánari upplýsingar koma seinna. [...]
Stolin stef í Hafnarborg
Næstu tónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarborg sunnudaginn 15. mars, undir yfirskriftinni Stolin stef. [...]
Árshátíð 2015
Árshátíð Kammerkórs Hafnarfjarðar verður haldin laugardaginn 21. febrúar í Bjarkahúsinu að Haukahrauni í Hafnarfirði. [...]
Næstu tónleikar
Næstu tónleikar kammerkórsins verða haldnir sunnudaginn 15. mars klukkan 20:00. Nánari upplýsingar um þá [...]
Gleðilegt ár
Starfsemin er nú að komast í samt lag eftir jólafrí og verkfall. Fyrsta æfing [...]
Hausta tekur…
Nú er sumarfríið brátt á enda hjá kammerkórnum. Fyrsta æfing haustsins verður haldin miðvikudaginn [...]